Samanburður
Leita í söluskrá

Tvö áhyggjulaus ár á notuðum Mercedes-Benz

Þú færð tveggja ára aukaábyrgð með allri þjónustu innifaldri þegar þú kaupir notaðan, viðurkenndan Mercedes-Benz bíl hjá okkur. Ábyrgðin felur í sér allar þjónustuskoðanir og viðhald þegar komið er á viðurkennt þjónustuverkstæði Mercedes-Benz. Allar þjónustuskoðanir eru framkvæmdar samkvæmt tilmælum frá framleiðanda um hvað skuli gera miðað við aldur og akstur. Þannig tryggjum við þér faglega þjónustu og áframhaldandi akstursánægju um ókomin ár.