
Bílaumboðið Askja er þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í sölu og þjónustu á bifreiðum frá Mercedes-Benz, Kia og Honda. Hjá fyrirtækinu starfa rúmlega 120 manns.
Askja notaðir bílar eru staðsettir á Krókhálsi 7. Askja notaðir bílar tekur að sér að selja allar gerðir bíla, hvort sem það er fyrir þriðja aðila eða sýna eigin.
Bílaumboðið Askja er til húsa á Krókhálsi 11-13, Reykjavík. Þar er meðal annars að finna fullkomin bílaverkstæði, varahlutaþjónustu og rúmgóðan og bjartan sýningarsali fyrir Mercedes-Benz og Honda fólksbifreiðar. Sýningarsalur fyrir Honda á Krókhálsi 13.
Markmið fyrirtækisins er að vera í fararbroddi hvað varðar þjónustu til viðskiptavina og markaðssetningu þeirrar vöru sem fyrirtækið selur og þjónustar.
Persónuverndarstefnu Öskju má nálgast hér.
Starfsfólk

- Krókhálsi 7, 110 Reykjavík
- 590 2160
- notadirbilar@askja.is